Fjölskyldan ehf.

Drengjauppeldi og allar sálirnar í sveitinni

May 24, 2021 Margrét Pála og Móey Pála Season 1 Episode 53
Fjölskyldan ehf.
Drengjauppeldi og allar sálirnar í sveitinni
Show Notes

Ömmgurnar komu sér vel fyrir á meðan Adeline Brynja svaf og tóku upp þátt vikunnar. Hlustendur hafa beðið um að ýmis umræðuefni séu tekin fyrir og í þættinum var drengjauppeldi efst á baugi, í takt við umræðu samfélagsins.

Margrét Pála hefur rannsakað og unnið með kynjaskipt skólastarf í fjölda mörg ár og hafði sitthvað um málið að segja. Hvernig skal mæta drengjum í skólastarfi og hvers vegna græða drengir á kynjaskiptu skólastarfi? Hvað fara drengirnir okkar á mis við í samfélaginu og hvernig getum við bætt þeim það upp öllum til góða? Móey Pála segir frá skemmtilegri og jákvæðri nálgun í uppbóttarvinnu kynjanna.

Katla er enn í sauðburði og spjallaði við Eggert bónda í lok þáttar um þennan stórfenglega tíma og allar sálirnar sem hann ber ábyrgð á.

Fjölskyldan ehf á facebook

Fjölskyldan ehf á Instagram

Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com

Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.


Fjölskyldan ehf á facebook

Fjölskyldan ehf á Instagram

Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com