Baðstofan
Hlaðvarpið Baðstofan er unnið af þrem grunnemum í sagnfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið hlaut styrk frá RANNÍS sumarið 2020 og var unnið í samstarfi við Sagnfræðistofnun. Að verkefninu komu Bergdís Klara Marshall, Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir og Þórhildur Elísabet Þórsdóttir.
Follow this podcast
Copy the RSS feed and paste it into your podcast app
Find us on social media