Leitin að peningunum  Podcast Artwork Image

Leitin að peningunum

Umboðsmaður skuldara

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.
Episodes
3. kafli - Fjárhagslegt sjálfstæði May 19, 2022 Episode artwork 2. kafli - Fjárhagslegir ósiðir May 12, 2022 Episode artwork 1. kafli - Hvað hugsar þú um þegar þú hugsar um peninga? May 05, 2022 Episode artwork Leitin að peningunum hljóðbók May 05, 2022 Episode artwork Peningar eftir Björn Berg - Lokaþáttur Leitarinnar October 18, 2021 Episode artwork Fyrst uppruninn svo peningarnir - Kolbrún Sara Larsen October 11, 2021 Episode artwork Samgöngur eru þriðji stærsti útgjaldaliðurinn - Þorsteinn Hermannsson October 05, 2021 Episode artwork Hlutabréf á heimsmarkaði September 21, 2021 Episode artwork Gjaldþrot og greiðsluerfiðleikar - Lovísa Ósk Þrastardóttir September 14, 2021 Episode artwork Hvað er eiginlega að gerast á húsnæðismarkaði? - Páll Pálsson September 07, 2021 Episode artwork Raggi Bjarna var fyrsti fjármálaráðgjafinn - Páll Óskar Hjálmtýsson August 31, 2021 Episode artwork Að lesa ársreikninga - Silja Ósvaldsdóttir August 24, 2021 Episode artwork Borgar menntun sig og fleira forvitnilegt - Konráð S. Guðjónson August 17, 2021 Episode artwork Sumarfrí August 02, 2021 Episode artwork Framtíðin og fjármál - Bergur Ebbi July 27, 2021 Episode artwork Að kaupa notaðar vörur - Ruth Einarsdóttir July 20, 2021 Episode artwork Eikonomics, hugleiðingar hagfræðings með athyglisbrest - Eiríkur Ragnarsson. July 13, 2021 Episode artwork Allt um húsnæðislán - Jónas R. Stefánsson July 06, 2021 Episode artwork Hvað kostar að eignast barn? Hlynur Hauksson June 29, 2021 Episode artwork Fyrirtækið þú, skattar, rekstur og stofnun fyrirtækja - Árni Þór Hlynsson June 22, 2021 Episode artwork Fjárfestingar og Fortuna Invest - Aníta Rut Hilmarsdóttir June 15, 2021 Episode artwork Hvað eru rafmyntir? - Kristján Ingi MikaelssonJune 08, 2021 Episode artwork Hvernig verð ég betri samningamaður? - Aðalsteinn Leifsson June 01, 2021 Episode artwork Hálfþrítugur húsbyggjandi - Sóley Ósk HafsteinsdóttirMay 25, 2021 Episode artwork Líkindi og happdrætti - Pawel Bartozek May 18, 2021 Episode artwork