Leitin að peningunum

Hálfþrítugur húsbyggjandi - Sóley Ósk Hafsteinsdóttir

May 25, 2021 Umboðsmaður skuldara Episode 34
Leitin að peningunum
Hálfþrítugur húsbyggjandi - Sóley Ósk Hafsteinsdóttir
Show Notes

Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er tveggja barna  móðir sem vakið hefur athygli á samfélagsmiðlum fyrir skynsamlega nálgun á fjármál og við rekstur heimilis. 
Í þessu viðtali ræðum við um. 

  • Skipulag við matarinnkaup.
  • Af hverju maður á að versla í matinn einu sinni í viku? 
  • Hvernig stendur á því að Sóley og maður hennar eru að byggja hús? 
  • Hvernig byggir maður hús? 
  • Af hverju þau hættu við að byggja fyrir sig sjálf og af hverju þau ætla að selja húsið? 
  • Barnauppeldi og ráð um gjafir. 
  • Ferðalög kostnað við t.d. að lifa í Tælandi. 
  • Af hverju Sóley er ekki með kreditkort. 
  • Af hverju hún hefur bara einu sinni keypt dýran hlut á raðgreiðslum. 
  • Og af hverju hún mun aldrei gera það aftur. 

Instagram Sóleyjar 

Þetta og margt fleira í þessu áhugaverða viðtali. 
Umsjón: Gunnar Dofri Ólafsson.
Framleitt af Umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.