Leitin að peningunum

Eikonomics, hugleiðingar hagfræðings með athyglisbrest - Eiríkur Ragnarsson.

July 13, 2021 Umboðsmaður skuldara Episode 41
Leitin að peningunum
Eikonomics, hugleiðingar hagfræðings með athyglisbrest - Eiríkur Ragnarsson.
Show Notes

Eiríkur Ragnarsson er hagfræðingur sem hefur skrifað pistla undir heitinu Eikonomics. Hann var að gefa út bók  með sama heiti og er til umfjöllunar í þessu viðtali.  
Í þessu viðtali ræðum við fjölmargt áhugavert tengdu hagfræði, má þar nefna: 

  • Fjárfestingar á tímum Covid, Gamestop og Robinhood 
  • Á hverju maður á að fjárfesta í leiðinlegum hlutum 
  • Hvaðan þetta nafn Eikonomics kom til? 
  • Skattlagning á arfi og hver áhrifin voru þegar Dick Cheney nefndi skattinn dauðaskattinn 
  • Af hverju sérfræðingar eru ekki góðir að miðla þekkingu sinni á mannamáli og tilraun bókarinnar til að nálgast það vandamál 
  • Hvernig Freakonomics og Tim Harford voru Eiríki innblástur til að skýra flókna hluti 
  • Muninn á Macro og Micro hagfræði 
  • Hvernig hegðun hefur áhrif á mörkuðum og þá um atferlishagfræði  
  • Hvernig höldum við hagvexti gangandi um leið og við komum í veg fyrir að jörðin tortímist 


Þetta og margt fleira tengt hagfræði í þessu áhugaverða viðtali 
Hægt er að nálgast bók Eiríks hér á vef forlagsins