Leitin að peningunum

Framtíðin og fjármál - Bergur Ebbi

July 27, 2021 Umboðsmaður skuldara Episode 43
Leitin að peningunum
Framtíðin og fjármál - Bergur Ebbi
Show Notes

Bergur Ebbi er rithöfundur og fyrirlesari. Hann lærði lögfræði og vann sem slíkur í nokkur ár í banka en í kjölfarið á því að hann fór að byrja í uppistandi færði hann sig hægt og rólega í núverandi starfsvettvang. Hann hefur undanfarin ár pælt mikið í framtíðinni og skrifað bækurnar Stofuhita og Skjáskot sem fjalla um tíðarandann, tæknina og þær miklu breytingar sem þær hafa á hegðun okkar og samskipti. Við munum því fjalla hér um hvernig tæknin mun hafa áhrif á líf okkar og þá um leið á fjármál okkar.  

Umsjón Gunnar Dofri Ólafsson.
Framleitt af Umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.