Leitin að peningunum

Verðmætasta eignin þín

Umboðsmaður skuldara Season 4 Episode 6

Kafli 6 - Vissir þú að geta þín til að búa til peninga er lang verðmætasta eignin þín.
í þessum kafla förum við yfir leiðir til að auka virði hennar enn frekar.   

Þessi hljóðbók er fyrir öll sem vilja tileinka sér betri hegðun þegar kemur að peningum og um leið taka fyrsta skrefið í átt að fjárhagslegu sjálfstæði. 
Þessi bók er því fyrir fermingarbörn sem og forstjóra.