
Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Podcasting since 2020 • 33 episodes
Grænvarpið
Latest Episodes
Jöklarnir og orkan - Magnús Tumi Guðmundsson
Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði og formaður Jöklarannsóknafélags Íslands til 24 ára, ræðir við Ívar Pál um íslenskar jöklarannsóknir og gæfuríkt samstarf við Landsvirkjun.
•
Season 3
•
Episode 10
•
24:10

Samkjaftað um Samorku - Finnur Beck
Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, segir okkur frá því helsta sem er að gerast hjá þessum þrítugu samtökum orku- og veitufyrirtækja á Íslandi – og það er ekki lítið. Fram undan eru framkvæmdir fyrir hundruð milljarða króna til að viðhalda þ...
•
Season 3
•
Episode 9
•
23:23

Farið yfir fjármálin - Rafnar Lárusson
Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri Fjármála og upplýsingatækni, fór yfir fjármál Landsvirkjunar í þessum nýjasta þætti Grænvarpsins. Þátturinn á YouTube
•
Season 3
•
Episode 5
•
27:55

Rabbað um rafmagnsreikninginn - Tinna Traustadóttir
Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu, skýrir fyrir okkur þetta flókna skjal sem við fáum í hverjum mánuði: rafmagnsreikninginn. Hún fer líka yfir stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði og ýmislegt fleira.
•
Season 3
•
Episode 4
•
20:32
