.jpg)
Nýlendusaga Afríku
Hlaðvarp um sögu Afríku á nýlendutímabilinu frá 19. öld til 20. aldar.
Nýlendusaga Afríku
Fyrsti Ashanti leiðangurinn - Þáttur 2
•
Elvar
•
Season 1
•
Episode 2
Í þessum þætti höldum við áfram að fjalla um Fyrsta Ashanti leiðangurinn 1873-1874 sem var herleiðangur Breska heimsveldisins gegn Ashanti konungsríkinu á vesturströnd Afríku.