.jpg)
Nýlendusaga Afríku
Hlaðvarp um sögu Afríku á nýlendutímabilinu frá 19. öld til 20. aldar.
Episodes
8 episodes
Fyrsta Ítalsks-Eþíópíska Stríðið Þáttur 1
Í þessum þætti byrjum við umföllun okkar um Fyrsta Ítalsks-Eþíópíska Stríðið sem var háð frá 1895 til 1896. Þessi þáttur ræðir aðdraganda stríðsins frá ákvörðun ítalska þingsins um að gera Eritreu að nýlendu til stríðs Eþíópíumanna...
•
Season 3
•
Episode 1
•
42:11
.jpg)
Zúlustríðið - Þáttur 5
Í seinasta þættinum um Zúlustríðið 1879 beinum við sjónum okkar að lokainnrás Chelmsford inn í Zúluland, seinustu orrusturnar og fall Zúluríkisins.
•
Season 2
•
Episode 5
•
36:20
.jpg)
Zúlustríðið - Þáttur 4
Í þessum þætti höldum við áfram umfjöllun okkar um Zúlustríðið 1879. Við beinum nú sjónum okkar að norðurvígstövunum í Zúlulandi þar sem norðurfylkingin undir stjórn Wood ofursta hélt áfram að berjast.
•
Season 2
•
Episode 4
•
38:00
.jpg)
Zúlustríðið - Þáttur 3
Í þessum þætti höldum við áfram umfjöllun okkar um Zúlustríðið 1879. Við beinum nú sjónum okkar að eftirmálum ósigursins við Isandlwana og orrustunni um Rorke´s Drift þar sem leifarnar af miðfylkingu breska innrásarhersins ákváðu að berja...
•
Season 2
•
Episode 3
•
37:23
.jpg)
Zúlustríðið - Þáttur 2
Í þessum þætti höldum við áfram umfjöllun okkar um Zúlustríðið 1879. Við beinum nú sjónum okkar að innrás Breta inn í Zúluland og hvernig henni lauk í orrustunni við Isandlwana.
•
Season 2
•
Episode 2
•
48:08
.jpg)
Zúlustríðið - Þáttur 1
Í þessum þætti hefjum við umfjöllun okkar um Zúlustríðið sem var háð milli Breska heimsveldisins og Zúlu konungsríkisins 1879. Í þessum þætti ræðum við uppgang Zúlu ríkisins undir stjórn Shaka Zúlu og komu evrópskra landnema til Suður Afríku og...
•
Season 2
•
Episode 1
•
32:49
.jpg)