.jpg)
Nýlendusaga Afríku
Hlaðvarp um sögu Afríku á nýlendutímabilinu frá 19. öld til 20. aldar.
Nýlendusaga Afríku
Fyrsta Ítalsks-Eþíópíska Stríðið Þáttur 1
•
Elvar Ingimundarson
•
Season 3
•
Episode 1
Í þessum þætti byrjum við umföllun okkar um Fyrsta Ítalsks-Eþíópíska Stríðið sem var háð frá 1895 til 1896.
Þessi þáttur ræðir aðdraganda stríðsins frá ákvörðun ítalska þingsins um að gera Eritreu að nýlendu til stríðs Eþíópíumanna og seinna Ítala við Mahdistaríkið í Súdan og baráttu Meneliks konungs af Shewa til að verða keisari Eþíópíu.