Til skjalanna

Dánarbú 30.000 Íslendinga

January 12, 2021 Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands Season 2 Episode 1
Til skjalanna
Dánarbú 30.000 Íslendinga
Show Notes

Rætt er við Má Jónsson prófessor um gagnagrunn og leitarvél sem nú er orðin aðgengileg á vef Þjóðskjalasafns og tekur til dánarbúauppskrifta, skiptabóka og uppboða á 18. og 19. öld. Dánarbússkrárnar innihalda nákvæmar skrár yfir eigur fólks og taka m.a. til fatnaðar, verkfæra og búfjár og eru ómetanlegar upplýsingar um lífskjör fólks