Til skjalanna
Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Podcasting since 2020 • 40 episodes
Til skjalanna
Latest Episodes
Fröken Dúlla: Ævisaga
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir ræðir við Kristínu Svövu Tómasdóttur um nýjustu bók hennar sem nefnist Fröken Dúlla: Ævisaga. Í bókinni fer Kristín Svava yfir ævi og störf Jóhönnu Knudsen hjúkrunar- og lögreglukonu sem þekktust er fyrir vin...
•
31:22
38 ár í Þjóðskjalasafni
Njörður Sigurðsson aðstoðarþjóðskjalavörður ræðir við Kristjönu Kristinsdóttur skjalavörð, fyrrum sviðsstjóra í Þjóðskjalasafni og fyrrum lektor í skjalfræði við Háskóla Íslands. Kristjana hefur unnið á Þjóðskjalasafni Íslands frá á...
•
42:17
Vinnukona, ómagi, stúlka og frú
Helgi Biering ræðir við sagnfræðinginn Atla Björn Jóhannesson um MA-ritgerð hans, Vinnukona, ómagi, stúlka og frú. Ritgerðin fjallar um konur sem skrifuðu undir áskorun Hins íslenska kvenfélags árið 1895 - fyrstu skipulögðu...
•
53:32