Til skjalanna

Skjöl á skriðusvæði

March 24, 2021 Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands Season 2 Episode 4
Til skjalanna
Skjöl á skriðusvæði
Show Notes

Unnar Rafn Ingvarsson ræðir við Karen Sigurkarlsdóttur forvörð og Andra Má Jónsson skjalavörð, en þau aðstoðuðu bæði við björgun á skjölum úr skriðunum sem féllu á Seyðisfirði í desember árið 2020