Til skjalanna

Um skjalfræði og mikilvægi upprunans

June 11, 2021 Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands Season 2 Episode 6
Til skjalanna
Um skjalfræði og mikilvægi upprunans
Show Notes

Jón Torfi Arason ræðir við Helgu Jónu Eiríksdóttur sagnfræðing og lektor í skjalfræði um fræðigreinina skjalfræði, upprunareglu í skjalavörslu og námsleið í hagnýtri skjalfræði við Háskóla Íslands