Til skjalanna

Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu

November 14, 2021 Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands Season 2 Episode 10
Til skjalanna
Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu
Show Notes

Unnar Rafn Ingvarsson og Jón Torfi Arason ræða við Kristjönu Vigdísi Ingvadóttur um nýstárlega sagnfræðirannsókn hennar um tungumálanotkun á Íslandi, dönsk áhrif á 18. og 19. öld og um mikilvægi íslensku frá siðaskiptum