Til skjalanna

Íslenskir sakamenn í Kaupmannahöfn

Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands

Íslenskir sakamenn í Kaupmannahöfn. Helgi Biering ræðir við Sigríði Hjördísi Jörundsdóttur sagnfræðing um rannsóknir hennar á íslenskum sakamönnum sem sendir voru til refsivistar í Kaupmannahöfn á árunum 1736-1830