Til skjalanna

Vinukona, ómagi, stúlka og frú

Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands

Helgi Biering ræðir við sagnfræðinginn Atla Björn Jóhannesson um MA-ritgerð hans, Vinnukona, ómagi, stúlka og frú

Ritgerðin fjallar um konur sem skrifuðu undir áskorun Hins íslenska kvenfélags árið 1895 - fyrstu skipulögðu kvenréttindakröfuna á Íslandi á landsvísu. Konur úr öllum stéttum tóku þátt. Þátttakan var misjöfn eftir landshlutum og fór eftir einstaklingsframtaki á hverjum stað. 

Þátturinn varpar ljósi á upphaf íslenskrar kvenréttindabaráttu með því að greina hverjir þátttakendurnir voru í raun.