Til skjalanna

38 ár í Þjóðskjalasafni

Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands

Njörður Sigurðsson aðstoðarþjóðskjalavörður ræðir við Kristjönu Kristinsdóttur skjalavörð, fyrrum sviðsstjóra í Þjóðskjalasafni og fyrrum lektor í skjalfræði við Háskóla Íslands. 

Kristjana hefur unnið á Þjóðskjalasafni Íslands frá árinu 1988 en mun í lok árs láta af störfum. 

Í þessum þætti ræðir Kristjana um það hvernig hún fór að vinna við skjalavörslu, viðhorf til skjalavörslu og hvað breyst hefur í gegnum tíðina.