
Til skjalanna
Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Til skjalanna
Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins
•
Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands
•
Season 1
•
Episode 6
Benedikt Eyþórsson fagstjóri og Freyr Snorrason sagnfræðingur ræða við Pétur Ármannsson arkitekt og sviðstjóra hjá Minjavernd um nýútkomna bók hans um ævistarf Guðjóns.