.jpg)
Á Kaffistofunni
Hlaðvarp um hestamenn fyrir hestamenn eða bara alla sem hafa gaman af góðum sögum. Hjörvar Ágústsson mun spjalla við hóp af skemmtilegum hestamönnum af öllum sviðum hestamennskunnar.
Á Kaffistofunni
Kóki
•
Eiðfaxi
Það kom að því að þessi merki maður kom í þáttinn, Kóki! fáir sem hafa afrekað jafn mikið og hann og skemmt sér vel á leiðinni. þvílíkt magn af sögum í einum manni er erfitt að finna. Góða skemmtun.