.jpg)
Á Kaffistofunni
Hlaðvarp um hestamenn fyrir hestamenn eða bara alla sem hafa gaman af góðum sögum. Hjörvar Ágústsson mun spjalla við hóp af skemmtilegum hestamönnum af öllum sviðum hestamennskunnar.
Episodes
56 episodes
Upphitun fyrir Landsmót
Hjörvar og Arnar hita upp fyrir landsmót og spjalla við vel valda aðila um mótið.
•
1:38:34
.jpg)
Kaffispjall 24 #2
Hjörvar, Arnar og Hanne ræða mál líðandi stundar. Gestir eru Glódís Rún Sigurðardóttir og Vilborg Smáradóttir. Glódís sigraði T2 í Meistaradeild Líflands og Vilborg fjórgang í 1. deildinni sem var að hefja sína göngu.
•
1:28:57
.jpg)
Gústi og Hanna Magga
Hjörvar ræðir við Gústa og Hönnu Möggu um margt og mikið og hver uppskriftin sé að þessum frábæra árangri sem þau hafa náð á þessu ári.
•
1:44:42
.jpg)
Elvar Þormars
Hjörvar ræðir við heimsmeistarann Elvar Þormarsson, þeir fara yfir árið hjá honum og hans áherslur við þjálfun og upplifun af HM.
•
2:25:38
.jpg)
Kaffispjall #1
Arnar, Gísli og Hjörvar ræða fjórganginn í Meistaradeild Líflands og þau mál sem hafa verið í umræðunni í kringum hann, heyra á meðal annars í sigurvegaranum Aðalheiði Önnu.
•
1:43:18
.jpg)
Maður ársins 2022
Kaffistofan er komin aftur í loftið, við byrjum árið 2023 með látum og fáum snillinginn Hans Þór Hilmarsson í spjall til okkar í nýtt stúdíó í Bankanum vinnustofu, Gamla Landsbanka húsinu á selfossi.
•
2:34:43
.jpg)
Kaffistofa Alendis - Lokamót MD
Hjörvar fer yfir lokamót meistaradeildar Líflands með sérfræðingum.
•
1:17:22
.jpg)
Kaffistofa Alendis - Skeiðgreinar MD
Hjörvar fær til sín sérfræðinga til að ræða skeiðmót Meistaradeildar Líflands
•
1:19:34
.jpg)
Fara sína leið
Hjörvar ræðir við hestakonuna Söru Sigurbjörnsdóttur um lífið og hestamennskuna.
•
1:50:14
.jpg)
Ride your horse with the legs and not the hands.
Nú er brotið blað í sögu Á Kaffistofunni, fyrsti þátturinn á ensku. Viðmælandinn var margfaldur heimsmeistari Julie Christiansen. We are happy to publish our first ever podcast episode in english. The first guest was none other tha...
•
1:35:42
.jpg)