.jpg)
Á Kaffistofunni
Hlaðvarp um hestamenn fyrir hestamenn eða bara alla sem hafa gaman af góðum sögum. Hjörvar Ágústsson mun spjalla við hóp af skemmtilegum hestamönnum af öllum sviðum hestamennskunnar.
Á Kaffistofunni
Kaffispjall 24 #2
•
Eiðfaxi
Hjörvar, Arnar og Hanne ræða mál líðandi stundar. Gestir eru Glódís Rún Sigurðardóttir og Vilborg Smáradóttir. Glódís sigraði T2 í Meistaradeild Líflands og Vilborg fjórgang í 1. deildinni sem var að hefja sína göngu.