
Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við
Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við
Nýsköpun, vísindin og við - Þórhallur Magnússon
Framtíðin mætti í settið til að ræða tónlistarsköpun með gervigreind.
Þórhallur Magnússon prófessor í framtíðartónlist við tónlistadeild Sussex háskólans og rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands mætir og ræðir um gervigreind, sköpun og tónlist.
24. þáttur Auðvarpsins fjallar um mál málanna í dag. Hvað er gervigreind? Hvað er tónlist? Hvernig lýtur næsta hljóðfæri út? Hvernig nýtist gervigreindin í tónlistarsköpun?
Þórhallur er hafsjór fróðleiks um gervigreind, hljóðfæri og sköpun. Mjög áhrifaríkt starf og rannsóknir sem Þórhallur er í forsvari fyrir.
Þórhallur forritaði upphafsstef Auðvarpsins. Í þættinum leggjum við drög að næsta stefi. Fylgist með!
Við minnumst á Daisy Daisy með Hal 9000 í 2001 Space Odyssey – Hér er linkur á þá snilld: https://youtu.be/E7WQ1tdxSqI
Góða skemmtun
www.audna.is - www.edih.is