
Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við
Auðvarpið fjallar um vísindalega nýsköpun frá öllum hliðum. Hvað er vísindaleg nýsköpun? Hvernig getur hún aukið samkeppnishæfni okkar?Er vísindaleg nýsköpun mest spennandi svið nýsköpunar? Þar sem uppgötvanir og rannsóknir verða að verðmætum, þar sem þekkingin verður til í okkar frábæru háskólim og rannsóknarsamfélagi.Með Auðvarpinu færum við ykkur innsýn í þennan heim og þá möguleika sem í honum felast. Við tökum viðtöl við okkar fremsta fólk á þessu sviði og tökum fyrir hugverkavernd og þær hættur sem oft leynast á leiðinni.Stjórnandi Auðvarpsins er Sverrir Geirdal Viðskiptaþróunarstjóri hjá Auðnu tæknitorgi sem er tækniyfirfærslu stofa Íslands í eigu allra Háskólanna, Landsspítalans, Samtaka Iðnaðarins og rannsóknarstofnanna. Frekari upplýsingar á heimasíðunni www.audna.is
Episodes
30 episodes
Eyvör: Viltu styrk til að bæta netöryggi?
Eyvör hleypir netöryggisstyrk af stokkunum! Allt að 9 milljónir í styrk og 80% verkefnis fjármagnað – umsóknarfrestur til 1. Október 2024.Daði Gunnarsson sérfræðingur hjá Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu og verkefnastjóri...
•
Season 3
•
Episode 30
•
27:08

Er tífalldur hraði lykilatriði í nýtingu gervigreindar? Ólafur Magnússon @Nova ræðir málin
Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova sest með okkur og ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.Hvað er 5,5G og af hverju eru ekki fundin betri nöfn á þráðlausum stöðlum og hvað eigum við að gera með tífalldan h...
•
Season 3
•
Episode 29
•
34:10

Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum! Freyr Ketilsson @Heilsutækniklasinn
Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum!Freyr Karlson stofnandi Heilsutækniklasans mætti í settið í Grósku og ræddi við Sverri Geirdal um tækifærin og áskoranirnar sem blasa við í heilsugeiranum.Eina leiðin til að ná einhvers...
•
Season 3
•
Episode 28
•
51:45

Verður Gervigreindin bönnuð? Nýtt regluverk á leiðinni!
Gervigreindin á hug okkar allann. Í þessum þætti fær Sverrir Geirdal Láru Herborgu Ólafsdóttur lögmann og eiganda hjá LEX í heimsókn.Regluverkið! Er ástæða til að setja reglur um gervigreindina? Hver myndi þá gera það o...
•
Season 3
•
Episode 27
•
1:03:08

Gervigreind og siðfræði - Páll Rafnar Þorsteinsson
Sverrir Geirdal heldur áfram að fjalla um gervigreind, stafræna nýsköpun undir hatti EDIH. Að þessu sinni tekur hann á móti Dr. Páli Rafnar Þorsteinssyni verkefnastjóra hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands til að ræða mál málanna, Ge...
•
Season 2
•
Episode 26
•
55:39
.jpg)
Nýsköpun, vísindin og við - Róbert Bjarnason, EDIH og gervigreindin
Róbert Bjarnason framkvæmdastjóri Íbúar.ses fræðir okkur um gervigreind.Umfjöllun þessa þáttar er í anda EDIH, eða Miðstöðvar stafrænnar nýsköpunar - Hvað er gervigreind? Forrit með töfradufti? Hvaðan koma töfrarnir?&nb...
•
Season 2
•
Episode 25
•
1:13:10
.jpg)
Nýsköpun, vísindin og við - Þórhallur Magnússon
Framtíðin mætti í settið til að ræða tónlistarsköpun með gervigreind.Þórhallur Magnússon prófessor í framtíðartónlist við tónlistadeild Sussex háskólans og rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands mætir og ræðir um gervigreind, sköpu...
•
Season 2
•
Episode 24
•
1:03:11

Nýsköpun, vísindin og við - Ragnhildur Helgadóttir
Háskólinn í Reykjavík og nýsköpunin á afmælisdegi Auðnu!Í 23. þætti Auðvarpsins hittum við fyrir rektor Háskólans í Reykjavík, Ragnhildi Helgadóttur.Við ræðum Nýsköpun í háskólastarfi, erindi háskólanna í síbreytilegu samfélagi nú...
•
Season 2
•
Episode 23
•
51:34

Nýsköpun, vísindin og við - Hrönn Greipsdóttir - Nýsköpunarsjóður
Nýsköpunarsjóður er brúin yfir og vinin í dauðadalnum!Í 22. þætti Auðvarpsins förum við yfir fjármögnunarumhverfi nýsköpunar á Íslandi, séð frá sjónarhóli Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Sem fagnar 25 ára afmæli sínu á næsta ári!F...
•
Season 2
•
Episode 22
•
1:03:48

Nýsköpun, vísindin og við - Jón Atli Benediktsson
Vorum á jaðrinum en erum núna í miðju hringiðunnar!Jón Atli Benediktsson Vísindamaður, Professor og Rektor Háskóla Íslands er gestur 21. þáttar Auðvarpsins.Við förum yfir ferilinn, upphafið og ástríðuna sem fylgir því að vin...
•
Season 2
•
Episode 21
•
1:12:30

Nýsköpun, vísindin og við - Miðstöð snjallvæðingar
Miðstöð snjallvæðingar stofnuð á Íslandi með 300 milljón kr. framlagi frá EU20. þáttur Auðvarpsins fjallar um Miðstöð snjallvæðingar. Til að ræða Miðstöðina, þýðingu hennar og hlutverk koma Theodór Gíslason Tæknistjóri og ein...
•
Season 2
•
Episode 20
•
1:04:44

Er tölvustríð þegar hafið á milli Rússa og heimsins? - Theodór Gíslason & Tölvuöryggi
Nú eru það stóru málin, tekið upp á sjötta degi innrásar Rússa inn í Úkraínu sem hittir á sjálfan Sprengidaginn. 19. þáttur Auðvarpsins er helgaður tölvuöryggismálum. Í þáttinn kemur einn helsti öryggissérfræðingur landsins, ...
•
Season 2
•
Episode 19
•
1:03:42

Nýsköpun, vísindin og við - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar
Fersk úr atkvæðagreiðslu, þar sem stofnun nýs nýsköpunarráðuneytis; Ráðuneyti háskóla, iðnaðar og nýsköpunar var samþykkt, kemur ráðherrann til okkar í Auðvarpið og ræðir sína sýn á málaflokkinn.Í 18 og jafnframt fyrsta þátt endurr...
•
Season 2
•
Episode 18
•
37:18

Nýsköpun, vísindin og við - Hafsteinn Einarsson - Ai og listin
Táknmynd 17. Þáttar er búin til af gervigreind. Þar sem Dr. Hafsteinn viðmælandi þáttarins stjórnar ferðinni og er þá listamaðurinn, eða hvað? (sjá nánar neðst í textanum)17. og jafnframt síðasti þáttur ársins 2021 er helgaðu...
•
Season 1
•
Episode 17
•
54:03

Nýsköpun, vísindin og við - Friðrik Jónsson formaður BHM
16. þáttur er helgaður, já þið giskuðu rétt, hann er helgaður hugverkarétti. Í þessum þætti leggjum við áherslu á fólkið, á launþega og spjöllum um samfélag framtíðarinnar sem gæti verið samfélag hugverksins. Formaður BHM Fri...
•
Season 1
•
Episode 16
•
50:44

Nýsköpun, vísindin og við - Hugverkaréttur með Sigríði Mogensen og Jóni Gunnarssyni
15. þáttur er helgaður hugverkarétti, hvernig sá réttur er lykillinn að samkeppnisforskoti og almennt betra lífi hér á landi. Bæði fyrir fyrirtækin og fólkið okkar.Hugverkastofa stendur fyrir mjög svo áhugaverðri afmælisráðst...
•
Season 1
•
Episode 15
•
33:56

Nýsköpun, vísindin og við - Gervigreind, Dr. Kristinn R. Þórisson
Í þessum 14. þætti Auðvarpsins ræðum um mjög áhugavert og heitt mál í samtímanum; Gervigreind og vitvélar. Hvað er Gervigreind? Hvernig skilgreinum við greind og getur hún yfirleitt verið gervi? Dr. Kristinn R. Þórisson...
•
Season 1
•
Episode 14
•
1:09:00

Nýsköpun, vísindin og við - Skordýrafræðingurinn dr. Gia Aradóttir
Í þessu Auðvarpi ræðum við um mál málanna. Hvernig fæðum við heiminn? Hvernig nýtum við vísindin til að efla fæðuöryggi, bæði okkar og alls heimsins. Er erfðafræði svarið? Eru skordýrin svarið? Hvernig nýtum við tímavél...
•
Season 1
•
Episode 13
•
1:01:25

X-Nýsköpun, vísindin og við - Jón Steindór Valdimarsson
X-Nýsköpun Jón Steindór ValdimarssonJón Steindór Valdimarsson er fulltrúi Viðreisnar í síðasta pólitíska þættinum, allavega í bili. Hann fer yfir hugmyndir sínar um vísindalega nýsköpun, þekkingu, hlutverk ríkisins í st...
•
Season 1
•
Episode 12
•
41:09

X-Nýsköpun, vísindin og við - Ólafur Þór Gunnarsson
X-Nýsköpun Ólafur Þór GunnarssonÓlafur Þór Gunnarsson kemur hjólandi í þennan þátt. Hann fer yfir hugmyndir sínar um vísindalega nýsköpun, þekkingu, hlutverk ríkisins í Nýsköpun og margt margt fleira. Eins og við ...
•
Season 1
•
Episode 11
•
46:58

X-Nýsköpun, vísindin og við - Smári McCarthy
X-Nýsköpun, Smári McCarthySmári McCarthy er gestur okkar í þessum þætti. Hann fer yfir hugmyndir sínar um vísindalega nýsköpun, þekkingu, hlutverk ríkisins í Nýsköpun og margt margt fleira. T.d. hvernig við Íslend...
•
Season 1
•
Episode 10
•
56:43

X-Nýsköpun, vísindin og við - Logi Einarsson
X-Nýsköpun, Logi EinarssonLogi Einarsson er gestur okkar í þessum þætti, sem ber undirtitilinn „með Loga“. Hann fer yfir hugmyndir sínar og Samfylkingarinnar um vísindalega nýsköpun og hlutverk hennar í framþróun samfélagsins.<...
•
Season 1
•
Episode 9
•
41:02

X-Nýsköpun, vísindin og við - Lilja Alfreðsdóttir
X-Nýsköpun, Lilja AlfreðsdóttirLilja Alfreðsdóttir er gestur okkar í þessum þætti. Hún fer yfir hugmyndir sínar og Framsóknarflokksins um vísindalega nýsköpun og hlutverk hennar í framþróun samfélagsins.Áttundi þáttur Auðvar...
•
Season 1
•
Episode 8
•
18:23

X-Nýsköpun, vísindin og við - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
X-Nýsköpun, Þórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir heimsækir okkur Einar Mäntylä í Grósku og deilir sínum hugmyndum um hlutverk vísindalegrar nýsköpunar í samfélaginu okkar.Sjöundi þáttur Auðvarps...
•
Season 1
•
Episode 7
•
46:01

Nýsköpun, vísindin og við - Landsbjörg og lausnamótið með Guðbrandi Erni Arnarsyni
Dagana 4. til 7. maí 2021 stendur Auðna Tæknitorg fyrir lausnamóti í samstarfi við Landsbjörgu og fleiri aðila. Hugmyndin að baki lausnamótinu er að stefna saman hópi fólks með mismunandi menntun, bakgrunn og reynslu til að hanna og setja...
•
Season 1
•
Episode 6
•
39:23
