
Losti
Saga, eigandi Losta, spjallar um kynlíf, ástarsambönd, samskipti, kynlífstæki, og allt því tengdu.
Inn á milli finnur þú sjóðheitar erótískar sögur… njóttu!
Losti er kynlífstækjaverslun staðsett í Borgartúni 3.
Kíktu á instagramið okkar @losti.is til að taka þátt í umræðunum sem við deilum í þáttunum.
Podcasting since 2021 • 59 episodes
Losti
Latest Episodes
Hvað er það sem makinn gerir sem fer mest í taugarnar á þèr?
Lèttur þáttur út frá insta story fyrir.. tja, stuttu síðan😉 Hvað er það sem makinn gerir sem fer hvað mest í taugarnar á þèr? Og.. skiptir það máli?Takk fyrir að hlustan
•
Season 2
•
Episode 17
•
22:45

Að eiga frumkvæði & að hrista upp í Kynlífinu
Er erfitt fyrir þig að eiga frumkvæði? Förum yfir nokkur góð ráð til að eiga auðveldara með það. Að hrista upp í kynlífinu er góð skemmtun en hvernig gerum við það? Það þarf ekki neitt EXTREME til að breyta & bæta. Breyttu og "tweakaðu" lit...
•
Season 2
•
Episode 16
•
27:06

Örþáttur um Píkuörvun
Valentínusardagurinn nýbúinn og Konudagurinn er handan við hornið!Tölum um basic píku örvun og hvað er gott að hafa bak við eyrað þegar kemur að því að örva píkur með fingrum, tungu, munni, etc..Njótið!Munið að fylgja okkur á:IG...
•
Season 2
•
Episode 15
•
26:14

Innsæið, Ástarlífið & Skylirðislaus Ást með Fanneyju Sigurðard.
Fanney Sigurðardóttir, miðlari, í einu orði. Við spjöllum um innsæið, hvernig við tengjumst því, styrkjum það og getum notað það dags daglega og lærum að treysta innæinu. Hvað er skylirðislaus ást? Er hún til? Takk kærlega fyrir að hlu...
•
Season 2
•
Episode 14
•
1:08:48
