Losti
Saga, eigandi Losta, spjallar um kynlíf, ástarsambönd, samskipti, kynlífstæki, og allt því tengdu.
Inn á milli finnur þú sjóðheitar erótískar sögur… njóttu!
Losti er kynlífstækjaverslun staðsett í Ármúla 23.
Kíktu á instagramið okkar @losti.is til að taka þátt í umræðunum sem við deilum í þáttunum.
Podcasting since 2021 • 63 episodes
Losti
Latest Episodes
Jól, Sjálfsfróun & Kynlíf
Birna fastagestur er viðmælandi þáttarins. Létt spjall um sjálfsfróun, samskipti para og jólin sem eru framundan.. Takk fyrir að hlusta!Fylgið okkur á IG & Tik Tok: @losti.is Við tökum vel á móti ykkur í nýrri...
•
Season 2
•
Episode 21
•
1:06:14
Raffaella og listaserían Skýrara
Spjall við Raffaellu Sigurðardóttur um listasýninguna hennar sem er framundan í Losta versluninni, hún deilir með okkur innblæstri sýningarinnar, ferðalagið og vinnuna á bak við hana sem er fyrst og fremst andleg.Við setjum *Trigger Warn...
•
Season 2
•
Episode 20
•
57:02
Morð, mannát, blóð & skrímsli
Catch up þáttur með Birnu þar sem hún er í heimsókn á Íslandi en umræðan var með Halloween ívafi!Takk fyrir að hlusta!Fylgið okkur á IG & Tik Tok: @losti.is Við tökum vel á móti ykkur í nýrri og glæsilegri verslun ...
•
Season 2
•
Episode 19
•
1:20:06
Sara Lind, Tik Tok event, þetta eða hitt, hot or not..
Spjall við Söru Lind Annþórsdóttur um Tik Tok viðburðinn með Ásthildi, ást & kynlífsfík og fleira.. við fórum einnig yfir skemmtileg Insta Poll úr Losta story og hvað er eiginlega að vera góð/góður í rúminu??Takk fyrir að ...
•
Season 2
•
Episode 18
•
1:08:32