
Losti
Saga, eigandi Losta, spjallar um kynlíf, ástarsambönd, samskipti, kynlífstæki, og allt því tengdu.
Inn á milli finnur þú sjóðheitar erótískar sögur… njóttu!
Losti er kynlífstækjaverslun staðsett í Borgartúni 3.
Kíktu á instagramið okkar @losti.is til að taka þátt í umræðunum sem við deilum í þáttunum.
Losti
Píkuheilun og að standa með sjálfri sér með Ágústu
•
Losti
•
Season 2
•
Episode 4
Ágústa Kolbrún er viðmælandi þáttarins og deilir hún með okkur magnaðri upplifun frá Guatemala, talar um Píkuheilun, að standa með sjálfri sér og margt fleira.
Við setjum Trigger Warning á þáttinn þar sem umræðan snertir á kynferðisofbeldi.
Til að skoða vöruúrval Losta bendum við á losti.is vefverslun og verslun okkar í Borgartúni 3.
Takk fyrir að hlusta.