
Losti
Saga, eigandi Losta, spjallar um kynlíf, ástarsambönd, samskipti, kynlífstæki, og allt því tengdu.
Inn á milli finnur þú sjóðheitar erótískar sögur… njóttu!
Losti er kynlífstækjaverslun staðsett í Borgartúni 3.
Kíktu á instagramið okkar @losti.is til að taka þátt í umræðunum sem við deilum í þáttunum.
Losti
Cockblokkers í lífinu...
•
Losti
•
Season 2
•
Episode 13
ÖRþáttur, enn einn.. stutt & laggott þar sem ég tek fyrir spurningabox sem ég var með fyrir stuttu á IG. Spurningin var "Hvað er helsta ástæða þess að þú/þið stundið ekki kynlíf jafn oft og þú/þið mynduð vilja?"
Það voru mörg og fjölbreytt svör sem ég fékk.
Takk fyrir að hlusta!
Fylgdu okkur á IG: losti.is
Kíktu í heimsókn til okkar í Borgartún 3.
Fyrir upplýsingar um Kynlífsmarkþjálfun: https://losti.is/pages/kynlifsmarkthjalfun