Losti

Innsæið, Ástarlífið & Skylirðislaus Ást með Fanneyju Sigurðard.

Losti Season 2 Episode 14

Fanney Sigurðardóttir, miðlari, í einu orði. Við spjöllum um innsæið, hvernig við tengjumst því, styrkjum það og getum notað það dags daglega og lærum að treysta innæinu. Hvað er skylirðislaus ást? Er hún til? 
Takk kærlega fyrir að hlusta.
Ert þú með umræðuefni eða spurningu sem þú vilt að sé tekið fyrir?
Sendu okkur línu!
Þú getur fylgst með okkur inn á IG: losti.is 
Verslun okkar er staðsett í Borgartúni 3
Og netverslunin er ALLTAF opin.
Njótið!

Sendu okkur línu!