
Betri helmingurinn með Ása
Ási spjallar á léttu nótunum við skemmtilegt fólk og þeirra betri helming.
Episodes
125 episodes
#126 - Einar Lövdahl & Heiðdís Inga
Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl Gunnlaugsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi umhverfis fræðingnum Heiðdísi Ingu Hilmarsdóttur.Einari er ýmislegt til lista lagt en hefur hann gefið út...
•
Season 1
•
Episode 126
•
1:49:06

#125 - Hildur Vala og Kjartan
Leikkonan Hildur Vala Baldursdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi ráðgjafanum Kjartani Ottósyni.Hildur Vala hefur verið fastráðin við Þjóðleikhúsið síðan hún útskrifaðist úr Listaháskóla ...
•
Season 1
•
Episode 125
•
1:15:44

#124 - Damir & Katrín
Fótboltafólkið og blikarnir Katrín Ásbjörnsdóttir og Damir Muminovic mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall nú á dögunum.Katrín er búin að spila fótbolta nánast alla sína tíð og hefur leikið fyrir marga stærstu klúbba landsins en má þ...
•
Season 1
•
Episode 124
•
1:33:56

#123 - Þorbjörg Þorvalds og Silja Ýr
Þorbjörg Þorvaldsdóttir fyrrum formaður samtakanna 78 mætti til mín í virkilega skemmtilegt og áhugavert spjall ásamt sínum betri helmingi lífeindafræðingum Silju Ýr Leifsdóttur.Þorbjörg var eins og áður sagði formaður samtakanna 78 en hefu...
•
Season 1
•
Episode 123
•
1:25:30

#122 - Ægir Þór & Heiðrún
Körfuboltamaðurinn Ægir Þór Steinarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi körfuboltakonunni Heiðrúnu Kristmundsdóttur.Ægir hefur verið einn okkar allra besti körfuboltamaður til margra ára en fór hann u...
•
Season 1
•
Episode 122
•
1:20:31

#121 - Heiðar Austmann og Kolfinna
Útvarpslegendið og plötusnúðurinn Heiðar Austmann mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi bókaranum og naglafræðingnum Kolfinnu Guðlaugsdóttur.Heiðar ættu flestir að þekkja en hefur rödd hans hljómað í útvörp...
•
Season 1
•
Episode 121
•
1:24:48

#120 - Katla Hreiðars & Haukur Unnar
Fatahönnuðurinn, frumkvöðullinn og verslunareigandinn Katla Hreiðarsdóttir mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi alt muligt manninum Hauki Unnari Þorkelssyni.Katla hefur undanfarin ár verið að slá í gegn í ...
•
Season 1
•
Episode 120
•
1:26:22

#119 - Birgitta Líf & Enok
Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og umboðsmaðurinn Birgitta Líf Björnsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi sjómanninum og þúsundþjalasmiðnum Enok Jónssyni.Birgitta hefur verið áberandi í ...
•
Season 1
•
Episode 119
•
1:26:42

#118 - Erna Hrund & Jonni
Vörumerkjastjórinn, bloggarinn og áhrifavaldurinn Erna Hrund Hermannsdóttir kíkti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi hlauparanum og píparanum Jóni Kristófer Sturlusyni.Erna Hrund er þessa stundina v...
•
Season 1
•
Episode 118
•
1:30:04

#117 - Elísa Viðars & Rasmus Christiansen
Fótboltakonan og næringafræðingurinn Elísa Viðarsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi fótboltamanninum og dönsku kennaranum Rasmus Christiansen.Elísa spilar þessa stundina með Val en sitj...
•
Season 1
•
Episode 117
•
1:38:56

#116 - Kristín Lea & Vigfús Þormar
Leikkonan, nándarþjálfarinn og hlaðvarpsnýstyrnið Kristín Lea Sigríðardóttir mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Casting directornum Vigfúsi Þormari Gunnarssyni.Kristín Lea gaf nýverið út fyrstu seríuna a...
•
Season 1
•
Episode 116
•
1:25:37

#115 - María Thelma & Steinar Thors
Leikkonan og langhlauparinn María Thelma Smáradóttir mætti til mín í stórskemmtilegt og einlægt spjall ásamt sínum betri helmingi boxaranum, Íþrótta og viðskiptafræðingnum Steinari Thors.María er leikkona að mennt og hefur unnið fjölbreytt ...
•
Season 1
•
Episode 115
•
2:00:46

#114 - Aldís Amah & Kolbeinn
Leikaraparið og listafólkið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson tóku sér frí frá góða veðrinu og mættu til mín í stórskemmtilegt og einlægt spjall yfir rjúkandi heitum bolla.Aldís hefur verið áberandi á skjám landsmanna undanfarin ...
•
Season 1
•
Episode 114
•
1:49:20

#113 - Lalli Töframaður & Heiðrún
Fjöllistamaðurinn, skemmtikrafturinn og töframaðurinn Lárus Blöndal Guðjónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi viðskiptafræðingum Heiðrúnu Örnu Friðriksdóttur.Lárus eða Lalli eins og hann er alltaf ka...
•
Season 1
•
Episode 113
•
1:29:20

#112 - Hannes Óli & Aðalbjörg
Listamennirnir, leikararnir og leikstjórarnir Hannes Óli Ágústsson og hans betri helmingur Aðalbjörg Árnadóttir mættu til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall yfir rjúkandi heitu kaffi.Hannes Óli hefur slegið rækilega í gegn bæði s...
•
Season 1
•
Episode 112
•
1:34:38

#111 - Svandís Dóra & Sigtryggur
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir mætti til mín í einlægt og stórskemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Sigtryggi Magnasyni.Svandís hefur vakið mikla athygli undanfarinn misseri fyrir stórkostlegan leik sinn í þáttunum Aftureldingu...
•
Season 1
•
Episode 111
•
1:25:10

#110 - Gummi Tóta & Guðbjörg
Fótbolta og tónlistarmaðurinn Guðmundur Þórarinsson eða Gummi Tóta eins og hann er betur þekktur mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum Betri helmingi verkfræðingnum Guðbjörgu Ósk Einarsdóttur.Gummi hefur verið atvinnumaðu...
•
Season 1
•
Episode 110
•
1:40:29

#109 - Guðmundur Ingi & Heiða
Leikarinn, leikstjórinn og tónlistarmaðurinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi landslagsarkitektúrnum Heiðu Aðalsteinsdóttlur.Guðmundur eða Gummi eins og hann...
•
Season 1
•
Episode 109
•
2:06:57

#108 - Stefán John & Katrín
Hlaðvarps stjörnurnar og drauga sérfræðingarnir Stefán John Stefánsson og Katrín Bjarkadóttir mættu til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall nú á dögunum.Katrín og Stefán byrjuðu árið 2020 með podcast þáttinn Draugasögur og hefur v...
•
Season 1
•
Episode 108
•
1:35:23

#107 - Þórdís Vals & Hermann Sigurðs
Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi alhliða markaðs manninum Hermanni Sigurðssyni.Þórdís er búin að fylgja þjóðinni heim úr vinnunni undanfarin fjögur ár en er ...
•
Season 1
•
Episode 107
•
1:46:25

#106 - Hjörtur Jóhann & Brynja Björns
Leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt og einlægt spjall ásamt sínum Betri helmingi listakonunni og leikmynda hönnuðinum Brynju Björnsdóttur.Hjörtur hefur nú verið fastráðinn leikari við borgarleikhúsið síðan...
•
Season 1
•
Episode 106
•
1:36:27

#105 - Elín Ey & Íris Tanja
Tónlistar og söngkonan Elín Eyþórsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi leikkonunni Írisi Tanju Flygenring.Elín hefur verið lengi áberandi í tónlistinni en þó kannski sjaldan jafn áberandi...
•
Season 1
•
Episode 105
•
1:46:01

#104 - Stebbi Jak & Kristín Sif
Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson eða Stebbi Jak eins og margir þekkja hann mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi útvarpskonunni og þjálfaranum Kristínu Sif Björgvinsdóttur.Stefán er einna þekkt...
•
Season 1
•
Episode 104
•
1:54:43

#103 - Helgi Ómars & Pétur Björgvin
Ljósmyndarinn, athafnamaðurinn, hlaðvarpsstjarnan og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi athafnamanninum Pétri Björgvin Sveinssyni.Helgi hefur verið áberandi undanfarin ár á...
•
Season 1
•
Episode 103
•
1:57:44

#102 - Ása Steinars & Leo
Áhrifavaldurinn og ævintýrakonan Ása Steinarsdóttir mætti til mín í áhugavert og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi ævintýramanninum Leo Alsved.Ása hefur verið að gera rosalega hluti á samfélagsmiðlum síðum þar sem hennar aðal fó...
•
Season 1
•
Episode 102
•
1:39:44
