
Tjikk Tjatt
Hlaðvarp um stóru málin. Chick flicks, rom coms, Hollywood og allt sem er bleikt & bubbly.
Tjikk Tjatt
Sería 2 - Let's go!
•
TJIKK TJATT
•
Season 2
•
Episode 1
Örstutt kynning á seríu 2!💕 Eitt stykki nýr þáttastjórnandi og mikil gleði í loftinu. Erum mjög spenntar fyrir nýrri, bleikri og bubbly seríu - Fyrsti þátturinn er kominn inn - Njótið!