
Tjikk Tjatt
Hlaðvarp um stóru málin. Chick flicks, rom coms, Hollywood og allt sem er bleikt & bubbly.
Podcasting since 2021 • 43 episodes
Tjikk Tjatt
Latest Episodes
You've Got Mail
You've Got Mail er nafnið á þættinum en við vorum aðallega fastar í nostalgíu umræðum. MSN, pennavinir og the iconic Meg Ryan klippingin.
•
Season 2
•
Episode 20
•
1:11:46

Nobody Wants This
Þátturinn sem við vildum öll! Allt það sem þúsaldarhjörtun okkur hefðu getað óskað sér og rúmlega það.
•
Season 2
•
Episode 19
•
1:03:31

Emily in Paris sería 4 - Part 2
Buona sera!🇮🇹 Við erum mögulega að slá heimsmet í að ræða Emily in Paris en hér er síðasti þátturinn um hana - í bili. Mikið af tilfinningum og stórar skoðanir einkenna þennan þátt. Hvaða #team ert þú? Við erum með stórar yfirlýsingar um okkar ...
•
Season 2
•
Episode 18
•
1:12:08

Emily in Paris sería 4 - Part 1
Mjög langsóttur titill á þætti dagsins en við erum að taka þessari seríu mjög alvarlega. Vildum fylla upp í tómið hjá ykkur sem eruð líka að bíða spennt eftir Part 2 og tókum smá Hollywood update í leiðinni👀
•
Season 2
•
Episode 17
•
1:00:33

Hilary Duff stórveldið Part 2
Hey now, hey now! Í þessum þætti erum við sjúklega ýktar og tökum DEEP dive í feril stórstjörnunnar Hilary Duff. Við gátum ekki valið á milli Lizzie McGuire, Cinderella Story, Raise Your Voice, The Perfect Man, Younger, risa tónlistarferilisins...
•
Season 2
•
Episode 16
•
59:38
