
Tjikk Tjatt
Hlaðvarp um stóru málin. Chick flicks, rom coms, Hollywood og allt sem er bleikt & bubbly.
Tjikk Tjatt
Clueless með Dóru Júlíu
•
TJIKK TJATT
•
Season 2
•
Episode 11
Í þessum þætti erum við rolling with the homies því elsku Dóra Júlía kom til okkar að ræða meistaraverkið Clueless. Tískan, frasarnir og tónlistin lifa enn góðu lífi í dag - Ugh! As if!