
Tjikk Tjatt
Hlaðvarp um stóru málin. Chick flicks, rom coms, Hollywood og allt sem er bleikt & bubbly.
Tjikk Tjatt
Hilary Duff stórveldið Part 2
•
TJIKK TJATT
•
Season 2
•
Episode 16
Hey now, hey now! Í þessum þætti erum við sjúklega ýktar og tökum DEEP dive í feril stórstjörnunnar Hilary Duff. Við gátum ekki valið á milli Lizzie McGuire, Cinderella Story, Raise Your Voice, The Perfect Man, Younger, risa tónlistarferilisins hennar og fleira gæðaefnis svo tveggja þátta Hilary Duff madness varð niðurstaðan.
Þegar hér er komið við sögu er komið að hápunkti hennar ferils og lífs okkar, Cinderella Story. Við erum að andast út spenningi og nostalgíu að ræða þetta.
Þessi þáttur er klárlega What Dreams are Made of Part 2!