SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLK Podcast Artwork Image

SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLK

Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson

Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson eru meistarar hver á sínu sviði. Einar á gönguskíðum og Óskar Páll gamalreyndur útvarpsmaður og núna einn mesti nördinn í skíðagönguheiminum á Íslandi. Þeir fá til sín unga sem aldna skíðagöngumeistara og annað fólk sem tengist á einhvern hátt skíðagöngu, útivist og heilsu. Þátturin Skíðaganga – gengið á fólk, mun kryfja alla helstu þætti sem snúa að skíðagöngunni og lífsstílnum í kringum þessa flottu íþrótt, æfingar, markmið, næringu, keppnir, áburð og æfingaálag svo fátt eitt sé nefnt.
Episodes