Pyngjan

Ársreikningar: Petit barnavöruverslun

Pyngjan

Sendu okkur skilaboð!

Með þessum þætti lokum við okkar stuttu seríu "Winter of working moms" og það með látum! Barnavöruverslunin Petit hefur verið í hröðum vexti undanfarin misseri en þrátt fyrir ungan lífaldur hefur fyrirtækið skipað sig í sessi sem ein vinsælasta barnavöruverslun landsins. Við viljum taka það fram að við förum í viku sumarfrí eftir þennan þátt og því verður enginn ársreikningaþáttur þann 9.ágúst. Góðar stundir!

Þátturinn er í boði:
Keldan - https://keldan.is/
Payday - https://payday.is/
SuitUp Reykjavík - https://suitup.is/
Dominos - https://www.dominos.is/