
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Ársreikningar: Ölgerðin
•
Pyngjan
Kæru hlustendur, þið lásuð rétt! Ársreikningarnir hafa litið dagsins ljós á ný hjá okkur Pyngjumönnum og er þessi þáttur sá fyrsti í 12 þátta seríu þar sem ársreikningaþættir verða gefnir út annanhvern föstudag. Við byrjum á stórveldinu af Grjóthálsi - sjálf Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Gjörið svo vel.