
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Föstudagskaffið: Seljiði sullið, kaupiði gullið!
•
Pyngjan
Þáttur dagsins er af dýrari gerðinni og það er gullið líka. Allt þetta helsta - fréttir fróðleikur, fágæti og fíflalæti. Góða helgi, kæru launþegar!