
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Ársreikningar: Ísey útflutningur
•
Pyngjan
Já þeir strokka skyrið sem eiga það! Ísey útflutningur hefur verið í vaxtafasa síðastliðin ár þrátt fyrir nokkrar misheppnaðar útrásir. Við gerum þessu öllu skil og fleira til í þætti dagsins!