
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Föstudagskaffið: Mömmubloggarar are so back!
•
Pyngjan
Stútfullur þáttur af viðskiptum og vitleysu fyrir ykkur, kæru netbankakúrekar og fagfjárfestar. Megi helgin verða ykkar!