
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Ársreikningar: Skólamatur
•
Pyngjan
Skólamatur ehf. hefur verið í deiglunni undanfarið og sér í lagi vegna niðurgreiðslu ríkisins á skólamat fyrir grunnskóla. Við gerum sögunni og rekstrinum skil í þessu stykki sem þú, hlustandi góður, ættir ekki að láta framhjá þér fara.