
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Föstudagskaffið: Supreme luxury
•
Pyngjan
Hér fáiði einn rjúkandi volgan bolla í kuldanum, beint úr smiðju Adda & Idda. Megi helgin verða ykkur gæfusöm.