
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Uppgjörið: Þriðji ársfjórðungur Nova 2024 - Skemmtanastjórn
•
Pyngjan
Við hittum þau Möggu framkvæmdastjóra og Lalla fjármálastjóra hjá Nova og fórum yfir þriðja ársfjórðung hjá þeim.