
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Ársreikningar: Sky Lagoon
•
Pyngjan
Pyngjan kynnir stórmerkilegan þátt, þar sem stutt en ótrlúleg saga Sky Lagoon, er reifuð. Lónið birtist skyndilega á Kársnesinu og engu líkara en að það hafi verið reist yfir nótt en framkvæmdin átti sér þó nokkurra ára aðdraganda. Fyrirtækið er sannkölluð prentvél af bestu gerð og ætti þátturinn að ná að næra peningaheilastöðvar netbankakúrekans og rúmlega það.