
Pyngjan
Pyngjan er viðskiptamiðað hlaðvarp þar sem fréttir, fróðleikur og vandaðar umfjallanir eru í fyrirrúmi. Þættirnir koma út á föstudögum og eru sem ljós í enda ganganna hjá hinum almenna launþega og vansæla millistjórnanda.
Pyngjan
Ársreikningar: Innnes
•
Pyngjan
Heildsöluundrið Innnes (með þremur N-um) er eitt þessara fyrirtækja sem lætur hökur falla í gólfið. Allt í eigu eins manns og hefur vöxturinn verið slíkur að maður á vart til aukatekið orð. Verði ykkur að góðu, kæru hlustendur!