Eftirmál

Hvarf Lúðvíks Péturssonar í Grindavík

Tal

Í dimmum og köldum janúarmánuði árið 2024 átti sér stað hræðilegt slys í Grindavík þegar jörðin opnaðist og Lúðvík Pétursson, verktaki sem var við gröfuvinnu á svæðinu, hvarf ofan í sprunguna. Þjóðin stóð á öndinni á meðan fordæmalaus leit fór fram í stórhættulegum aðstæðum. Í þættinum er rætt við dætur Lúðvíks sem vilja endurheimta líkamsleifar föður síns.

Styrktaraðilar Eftirmála eru:

-NOLA snyrtivöruverslun Ármúla 38

-Nettó

-Eldum Rétt

-World Class

-Collab