Eftirmál

Raðmorðinginn og íslenska eiginkonan

Tal

Rex Heuermann, sem grunaður er um að vera einn mesti raðmorðingi í sögu Bandaríkjanna, er giftur íslenskri konu að nafni Ása Ellerup og hefur nokkrum sinnum komið hingað til lands. Hann er talinn hafa myrt fjölda kvenna á Gilgo ströndinni í New Jersey og bíður nú réttahalda vestanhafs. Talið er að hann hafi framið einhver ódæðisverkanna á meðan Ása var í fríi með börn þeirra á Íslandi. Við förum yfir þetta umfangsmikla mál í þættinum og ræðum við skyldmenni Ásu.

Styrktaraðilar Eftirmála eru:

-Nettó

-NOLA snyrtivöruverslun Ármúla 38

-Eldum Rétt

-World Class

-Collab

Samsetning þáttar: Adelina Antal

Klippur í þættinum: 

Is Rex Heuermann the serial killer behind the Gilgo Beach murders in Long Island?  YouTube

Gilgo Beach suspect Rex Heuermann’s estranged wife screams at reporters YouTube

YouTube The Gilgo Beach Killer: House of Secrets Official Trailer Peacock Original YouTube