Góðan daginn Grindvíkingur

#7 Alexander Birgir Björnsson

Hlaðvarp Grindavíkurbæjar Season 1 Episode 0

Góðan daginn Grindvíkingar! Loksins kominn nýr þáttur eftir smá hlé. 

Alexander Birgir Björnsson mætti í stúdíóið til okkar ásamt Veigari Gauta Bjarkasyni. Veigar Gauti fékk Alexander til þess að segja okkur aðeins frá sjálfum sér og hvernig hann var sem barn, erfiðu tímabili í hans lífi, um einhverfu, Eurovision og fleiru. 

Takk Alexander fyrir að leyfa okkur að fá innsýn í þitt líf, segja okkur þína sögu og fræða okkur um einhverfu. Frábær karakter og mikill meistari. 

Við mælum með að hlusta og endilega deilið þessu með okkur!