
Góðan daginn Grindvíkingur
Hlaðvarpið Góðan daginn Grindvíkingur er hlaðvarp Grindvíkinga á vegum Grindavíkurbæjar. Ætlunin er að taka viðtöl við einstaklinga sem hafa frá áhugaverðum og fróðlegum hlutum að segja – hvort sem um ræðir sögur frá liðnum áratugum, verkefni dagsins í dag eða hugmyndir um framtíð Grindavíkur. Markmiðið er að hlaðvarpið verði vettvangur þar sem Grindvíkingar, hvar sem við erum, getum haldið tengslum og deilt reynslu okkar.
Episodes
15 episodes
#15 Otti Rafn Sigmarsson
Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingar ræðum við við Otta Rafn Sigmarsson, framkvæmdastjóra HP flutninga og einn af burðarásunum í starfi Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Otti hefur verið í framlínu björgunarstarfa í Grindavík í áratugi ...
•
1:17:34

#14 Sigurður Rúnar Karlsson
„Ég held að framtíð Grindavíkur sé björt – jafnvel bjartari en áður.“Í þessum þætti af Góðan daginn, Grindvíkingar ræðum við við Sigurð Rúnar Karlsson, forstöðumann þjónustumiðstöðvar Grindavíkurbæjar – oft kallaðan Sigga...
•
50:59

#13 Jóhanna Lilja Birgisdóttir, framkvæmdastýra þjónustuteymis Grindavíkinga
Jóhanna Lilja Birgisdóttir, sálfræðingur og framkvæmdastýra þjónustuteymis Grindvíkinga, ólst upp í Grindavík og býr yfir sterkum tilfinningalegum tengslum við heimabæinn, þrátt fyrir að hafa búið víða síðustu áratugi. Jóhanna fer yfir æskuárin...
•
Season 1
•
Episode 13
•
48:30

#12 Kjartan Friðrik Adólfsson
Kjartan Friðrik Adólfsson hefur verið búsettur í Grindavík frá árinu 1973. Hann rifjar upp æskuárin í Vestmannaeyjum, rýminguna vegna eldgossins á Heimaey og þróun bæjarlífs í Grindavík.Saga Kjartans veitir okkur dýrmæta innsýn í reynslu...
•
Season 1
•
Episode 12
•
49:36

#11 Fasteignafélagið Þórkatla
Í þættinum ræða Örn Viðar Skúlason framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Þórkötlu og Dagný Lísa Davíðsdóttir fjármálastjóri félagsins um starfsemi félagsins.Fasteignafélagið Þórkatla hefur leikið lykilhlutverk í að skapa Grindvíkingum fjá...
•
Season 1
•
Episode 11
•
49:00

#10 Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar
Gestur okkar að þessu sinni er Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar. Hún ræðir m.a. um uppvöxt sinn í Grindavík, hvernig samfélagið mótaði hana og lagði grunninn að hennar lífsviðhorfi og starfsvettvangi sem kennar...
•
Season 1
•
Episode 10
•
49:52

#9 Líð ég burt frá landi
Tónleikarnir Líð ég burt frá landi voru í Grindavíkurkirkju, sunnudaginn 12. mars, 2023. Kvennakórinn Grindavíkurdætur frumflutti lög og texta eftir Kristínu Margréti Matthíasdóttur. Berta Dröfn Ómarsdóttir stjórnaði kórnum og Ingunn Hildur Hau...
•
29:10

#8 Jólaþáttur Alexanders með góðum gestum
Góðan daginn Grindvíkingar! Alexander Birgir Björnsson mætti aftur í stúdíó240 og tók upp jólaþátt með sérlegri aðstoð frá Elínborgu Ingvarsdóttur, forstöðumanni Þrumunnar. Þau ræddu um jólahátíðina og fengu nokkra góða gesti í set...
•
Season 1
•
Episode 8
•
1:12:09

#7 Alexander Birgir Björnsson
Góðan daginn Grindvíkingar! Loksins kominn nýr þáttur eftir smá hlé. Alexander Birgir Björnsson mætti í stúdíóið til okkar ásamt Veigari Gauta Bjarkasyni. Veigar Gauti fékk Alexander til þess að segja okkur aðeins frá sjálfum sér o...
•
Season 1
•
Episode 0
•
46:52

XS - Kosningavarp ungmennaráðs
Fulltrúar ungmennaráðs Grindavíkurbæjar tóku sig saman og undirbjuggu Kosningavarp fyrir bæjarbúa. Þau fengu oddvita allra flokka í Grindavík til sín í Stúdíó240.Siggeir F. Ævarsson er oddviti Samfylkingarinnar í sveitarstjórn Grindavík...
•
Season 1
•
Episode 0
•
23:51

XD - Kosningavarp ungmennaráðs
Fulltrúar ungmennaráðs Grindavíkurbæjar tóku sig saman og undirbjuggu Kosningavarp fyrir bæjarbúa. Þau fengu oddvita allra flokka í Grindavík til sín í Stúdíó240.Hjálmar Hallgrímsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Grind...
•
Season 1
•
Episode 0
•
22:11

XU - Kosningavarp ungmennaráðs
Fulltrúar ungmennaráðs Grindavíkurbæjar tóku sig saman og undirbjuggu Kosningavarp fyrir bæjarbúa. Þau fengu oddvita allra flokka í Grindavík til sín í Stúdíó240.Helga Dís Jakobsdóttir er oddviti Raddar unga fólksins í sveitarstjórn Gri...
•
Season 1
•
Episode 0
•
31:33

XM - Kosningavarp ungmennaráðs
Fulltrúar ungmennaráðs Grindavíkurbæjar tóku sig saman og undirbjuggu Kosningavarp fyrir bæjarbúa. Þau fengu oddvita allra flokka í Grindavík til sín í Stúdíó240.Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir (Didda) er oddviti Miðflokksins í sveitarstj...
•
Season 1
•
Episode 0
•
21:45

XB - Kosningavarp ungmennaráðs
Fulltrúar ungmennaráðs Grindavíkurbæjar tóku sig saman og undirbjuggu Kosningavarp fyrir bæjarbúa. Þau fengu oddvita allra flokka í Grindavík til sín í Stúdíó240. Ásrún Kristinsdóttir er oddviti Framsóknarflokksins í sveitarstjórn ...
•
Season 1
•
Episode 0
•
28:51

#1 Góðan daginn Grindvíkingur - fyrsti þáttur
Í þessum þætti verður fjallað um okkar nýjustu tækni, hlaðvarp Grindavíkurbæjar, Góðan daginn Grindvíkingur! Þær Elínborg Ingvarsdóttir, forstöðumaður Þrumunnar, og Sunna Jónína Sigurðardóttir, verkefnastjóri Kvikunnar, fara yfir það sem er fra...
•
Season 1
•
Episode 0
•
25:30
