Góðan daginn Grindvíkingur

#10 Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar

Hlaðvarp Grindavíkurbæjar Season 1 Episode 10

Gestur okkar að þessu sinni er Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar. Hún ræðir m.a. um uppvöxt sinn í Grindavík, hvernig samfélagið mótaði hana og lagði grunninn að hennar lífsviðhorfi og starfsvettvangi sem kennari og síðar bæjarfulltrúi. Þá ræðir hún stöðuna í Grindavík í dag og hennar framtíðarsýn. 

(Lag: Vilhjálmur Vilhjálmsson - Heimkoma)